Sagnheimar

Sagnheimar fara vel af stað og er fjöldi gesta nú orðinn 2600 frá opnun safnsins.  Það má því segja að viðtökurnar hafa verið frábærar.                          Aðsókn frá því safnið opnaði á ný 2. júlí 2011 hefur verið alveg frábær og eru gestir nú orðnir um 2.600.  Áhugasvið gesta…

Nýsköpunarmiðstöð

Fab Lab kennslan hafin á ný Starfið í Fab Lab smiðjunni í Vestmannaeyjum er nú að komast á fullt  skrið á ný  eftir sumarleyfi. Kennsla í Fab 103 og Fab 203  Framhaldsskólanum í Eyjum er nú  hafin og kennsla í Grunnskólanum hefst  þann 1.september. Í Fab Lab smiðjunni eru nemendur þjálfaðir í færni sem  nauðsynleg…