Rannsóknir á háhyrningum á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar

Í sumar verða rannsakendur háyrninga á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar með aðstöðu í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið heitir The Icelandic Orcas research project og hófst það árið  2008. Megintilgangurinn með því er að læra meira um háhyrninga og hlutverk þeirra í vistkerfi hafsins. Þetta er fyrst langtíma rannsóknin með það að markmiði að fylgjast með háyrningum við…

3 Shares

Nordplus verkefni Visku-Handheld e-learning

Í síðustu viku var Viska fræðslu og símenntunarmiðstöð með gesti frá Grænlandi, Finnlandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Viska hefur verið þátttakandi  í Nordplus verkefni síðustu tvö ár með fræðslumiðstöðvum frá þessum  löndum og var þetta síðasti fundurinn í þessu verkefni.  Verkefnið fjallaði um það hvernig nálgast má nemendur með námörðugleika, lesblindu eða athyglisbrest og hvernig…

Katla Jarðvangur – Samstarf í ferðaþjónustu

Opinn fundur, fimtudaginn  24. maí 2018 Allir velkomnir, á meðan húsrúm leyfir Tími: Fundurinn stendur yfir frá kl. 12:00 til 13:00. Staðsetning: Þekkingarsetrinu að Ægisgötu 2 á annarri hæð, gengið inn vestan meginn. Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir fundarröð um ferðaþjónustu. Næsti fundur mun m.a. taka á mögulegum samstarfsfleti milli ferðaþjónustuaðila í Vestmannaeyjum og ferðþjónustunni sem…

25 Shares

Virðisaukandi framleiðsla sjávarafurða, útflutningur og markaðsstarf – ORA & ISAM

Erindi – 17. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka.  Erindið er það fjórða í röðinni á þessu ári. Yfirskrift erindisins var: Virðisaukandi framleiðsla sjávarafurða, útflutningur og markaðsstarf   Eyjamennirnir Jóhannes Egilsson útflutningsstjóri matvælaframleiðandans ORA og Jón Viðar Stefánsson…

25 Shares

Huginn VE lengdur í Póllandi

Huginn VE er farinn til Póllands en þar mun skipið gangast undir endurbætur í skipasmíðastöðinni Al­kor í Gdansk. Skipið verður lengt um 7,2 metra og lest­ar­rýmið stækkað um 600 rúm­metra, auk þess sem fyr­ir­hugað er að sand­blása allt skipið. Eru verklok áætluð um miðjan ág­úst. Hug­inn VE 55 var smíðaður árið 2001 í Chile, en…

26 Shares

The SeaLife Beluga Project

Erindi – 1. maí 2018 Þriðjudaginn 1.maí s.l. var haldinn opinn kynningarfundur um stöðu verkefnis um uppbyggingu á griðarstað fyrir hvíthvali eða mjaldra í Vestmannaeyjum. Á fundinum fóru fulltrúar Merlin Entertainments og Vestmannaeyjabæjar yfir stöðu verkefnisins og framkvæmdaáætlun. Í kynningunni kom m.a. fram að áætlað er að þessi fyrsta griðarstöð fyrir hvíthvali í heiminum  verði…

25 Shares

Skemmtileg og fræðandi  starfakynning í Þekkingarsetri Vestmanneyja

Þriðjudaginn 25. apríl var haldin starfakynning í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar kynntu starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Vestmannaeyjum störf sín og þá menntun sem þeir hafa, í þetta sinn voru 65 störf kynnt. Markmiðið með kynningunni var að auka þekkingu fólks á hinum ýmsu störfum og þeirri menntun sem liggur á bak við þau. Um morguninn…

Binni í Vinnslustöðinni með erindi í Kýrauganu

Erindi – 18. apríl 2018 Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni), framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var í dag framsögumaður í hádegis sjávarútvegserindi sem haldið var í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.  Sem fyrr var mjög góð mæting, en 40 manns komu og hlýddu á erindi Binna.  Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem…

25 Shares

Ellefu aðilar í Vestmannaeyjum fá úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Við fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu var úthlutað úr sjóðnum um 50 mkr. Umsóknir að þessu sinni voru 133, þar af í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67 og 66 í flokki menningarverkefna. Verkefnastjórn fór yfir tillögurnar og samþykkti að veita 89 verkefnum styrk. Samþykkt var að veita 36 verkefnum styrk í flokki atvinnuþróunar- og…

25 Shares

FÍT viðurkenningar til verkefna á vegum ÞSV

Það er ánægjulegt að segja frá því að tvö verk sem hafa verið undir verkefnastjórn ÞSV hafa fengið hinar virtu FÍT viðurkenningar. FÍT er félag Íslenskra teiknar sem var stofnað árið 1953. Líkt og segir á heimasíðu félagsins þá snýst keppnin um ,,það besta í grafískri hönnun og myndskreytingum á Íslandi“.  Verkin sem hljóta viðurkenningar…

2 Shares