CRUSTASEA

CRUSTASEA verkefnið var styrkt af 6. rammaáætlun Evrópuráðsins. Helstu markmið verkefnisins voru að skoða áhrif meðhöndlunar, geymslu og flutnings á  líffræði lifandi krabbadýra, auka skilning á tæknilegum atriðum, möguleikum og takmörkunum og leita hagkvæmra lausna og innleyða þær til að komast fram hjá þeim takmörkunum. Jafnframt að auka skilning á þeim atriðum er lúta að gæðum og ferskleika krabbadýraafurða og þeirra þátta sem hafa áhrif á verðlagningu þeirra.

Skýrslur sem unnar voru um verkefnið: