Rannsóknaþjónusta Vestmannaeyja

Rannsóknaþjónustan, Vestmannaeyjum ehf. er alhliða rannsóknastofa sem býður upp á prófanir, ráðgjöf og þjónustu við matvælafyrirtæki og fóðurvöruframleiðendur. Fyrirtækið tekur einnig virkan þátt í rannsóknum með fyrirtækjum og stofnunum í Eyjum. Meðal þjónustu sem boðið er upp á má nefna:
Efnamælingar
Almennar næringarefnamælingar.
Örverumælingar
Almennar örverumælingar.
Námskeið fyrir starfsfólk í matvæða og fóðuriðnaði.
Hreinlæti og þrif.
Efnamælingar í framleiðslu.
Meðferð afla um borð í fiskiskipum.
Ráðgjöf
Hreinlætisúttektir.
Næringarefnamerkingar.
 
Sigmar Valur Hjartarsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 4812141
Fax: 4812669
Netfang: rannsokn@eyjar.is