Starfsemin

Starfsemi stofnanna og fyrirtækja innan Þekkingarseturs Vestmannaeyja er fjölþætt og kemur víða við sögu, t.a.m. í atvinnulífi, menningarstarfsemi og menntun.
Verkefni á vegum stofnanna eru ýmist verkefni sem eru unnin í breiðu samstarfi innan Þekkingarsetursins og/eða verkefni unnin í samstarfi við atvinnulífið í Vestmannaeyjum.
Fjármögnun verkefna er yfirleitt í gegnum hina ýmsu samkeppnissjóði eða tilfallandi sjóði á vegum hins opinbera. Fyrirtæki og stofnanir leggja jafnframt til vinnu eða mótframlag til verkefnanna.
Fjögur svið:
Starfsemi Þekkingarseturs Vestmannaeyja má skipta upp í fjögur svið:
Þjónustuskrifstofu
Safnasvið
Rannsóknasvið
Þekkingarsvið eða Hugheima
Skipurit:
Þekkingarseturs Vestmannaeyja: Skipurit 22.02.2011.
Ársskýrslur:
Skýrsla 2013
 
 
Fundargerðir aðalfunda:
 
Starfsáætlun 2014: