Upplýsingar

Þekkingarsetur Vestmannaeyja starfar samkvæmt stofnsamþykktum félagsins og er grunnrekstur þess tryggður með samningi við Menntamálaráðuneytið og framlagi á fjárlögum.
Samstarfssamningur við Menntamálaráðuneytið með gildistíma frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2016. Undirritaður 2. júlí 2014.
Samstarfssamningur Þekkingarseturs Vestmannaeyja og Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja, undirritaður 1. júlí 2014.
Skráning hjá fyrirtækjaskrá: 530308-1380
Ársskýrslur ÞSV má nálgast hér eða undir flipanum ,,Starfsemin" á stiku í haus vefsíðunnar.
 

Skrifstofa

Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri (pmj@eyjar.is)
Estir Garðarsdóttir, þjónustufulltrúi (ester@setur.is)

 

Póstfang

Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Strandvegur 50
900 Vestmannaeyjar
Íslands

 

Símanúmer

Skrifstofu: 488 0100
Framkvæmdastjóra: 488 0101

 

Netföng

þjónustufulltrúa: ester@setur.is
framkvæmdastjóra: pmj@eyjar.is

 

Stjórn Þekkingarseturs vestmannaeyja

Formaður: Elliði Vignisson, bæjarstjóri
Thelma Hrund Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjá Ísfélagi Vestmannaeyja hf.
Arnar Sigurmundsson, frkvstj., form. stjórnar Visku
Páll Guðmundsson,  frkvstj. Huginn
Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar
Sæunn, forstm. Fræðasetra Háskóla Íslands
Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís ohf.

Þriggja manna framkvæmdastjórn skipa:

Elliði Vignisson, Arnar Sigurmundsson og Páll Marvin Jónsson

 

Samþykktir Þekkingarseturs Vestmannaeyja

Hér má nálgast samþykktir Þekkingarseturs Vestmannaeyja, en gerðar voru breytingar á samþykktunum á framhaldsársfundi Þekkingarsetursins þann 12. september 2011. Breytingarnar snérust um orðalaga í tengslum við hlutverk og skráningu í fyrirtækjaskrá.

Hér eru samþykktirnar á PDF formi. 

Stofnendur Þekkingarseturs Vestmannaeyja

Stofneigendur frá stofnun félagsins þann 23. janúar 2008.

Bergur ehf
Dala-Rafn ehf
Drífandi stéttarfélag
Fjöltækniskóli Íslands
Framhaldsskólinn í Vestmanaeyjum
Glitnir - banki hf
Gæfa ehf
Hafrannsóknastofnunin
Háskólinn á Akureyri
Háskólinn á Bifröst
Háskólinn á Hólum
Háskólinn í Reykjavík
Hitaveita Suðurnesja hf
HÍ stofnun fræðasetra
Huginn ehf
Iðnaðarráðuneytið
Ísfélag Vestmannaeyja
Kennaraháskóli Íslands
Kæja ehf
LÍÚ
Matísohf
Náttúrustofa Suðurlands
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Ós ehf
Rannsóknaþjónusta Vestmannaeyja ehf
Reykjavíkur Akademían
Samtök Sveitarfélaga á Suðurlandi SASS
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið
Sparisjóður Vestmannaeyja
Stígandi ehf
Tölvun ehf
Ufsaberg ehf
Vestmannaeyjabær
Vinnslustöðin hf
Vinnumálastofnun
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð

 

 Hér erum við

 

 

 

 

View Setrid in a larger map