Nýjar aldursgreiningar á bergi frá Heimaey

Opið  fræðsluerindi  verður haldið miðvikudaginn 16. maí,kl. 12:15 í Rannsókna- og fræðasetri Vestmannaeyja, Strandvegi  50, 3ju hæð. Fyrirlesari  er Dr. Ingvar Atli  Sigurðsson, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands. Aldursgreingar á bergsýnum frá norðurhluta Heimaeyjar sýna að  Heimaklettur og allir norðurklettarnir eru töluvert eldri en  áður hefur verið talið.  Háin,  Heimaklettur, Klifið og Blátindur eru allir  rúmlega 40 þúsund ára gamlir og…