Pysjueftirlitið

Við viljum  þakka öllum þeim sem komu til okkar með lundapysjur í vigtun  og vængmælingu á Fiskasafnið. Þátttaka í pysjueftirlitinu  var mjög góð og þegar hafa verið skráðar nálægt 1200 pysjur.  En til að fá lokatöluna viljum við biðja þá sem eiga eftir  að skila skráningarblöðum með vigtunartölum að koma þeim til  okkar fljótlega annað…