Surtsey 45 ára

Í dag, 14. nóvember, eru liðin 45 ár frá því að skipsverjar á Ísleifi II frá Vestmannaeyjum urðu varir við neðansjávargos, 18 km suðvestur af Heimaey. Þetta var fyrsta vitneskja manna um Surtseyjargosið en talið er líklegt að það hafi byrjað nokkrum dögum fyrr á um 130 metra sjávardýpi og á 400 m langri gossprungu.…