Stefnumót atvinnulífs og Þekkingarseturs
Síðastliðinn mánudag átti Þekkingarsetur Vestmannaeyja stefnumót við atvinnulífið. Stefnumótið fór fram í Alþýðuhúsinu og verður að segjast að það hafi tekist með ágætum. Markmiðið með stefnumótinu var að kynna þá starfsemi sem fram fer í Þekkingarsetrinu og opna á nýja samstarfsfleti milli Þekkingarseturs og atvinnulífsins. Dagskráin hófst með því að allar stofnanir innan Setursins kynntu…