Þátttaka atvinnulífsins í rannsóknum

Þann 8. maí n.k. verður haldin ráðstefna á vegum Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Ráðstefnan ber yfirskriftina ,,Þátttaka atvinnulífsins í rannsóknum og nýsköpun í sjávarútvegi“. Markmið ráðstefnunnar er að örva samstarf atvinnulífsins og vísindasamfélagsins í rannsóknum. Ræddar verða ýmsar leiðir að því markmiði og hvernig tekist hefur til á undangengnum árum. Með þessu móti vilja Vestmannaeyingar stíga fram…