Málþing um Auðlindastýringu

Málþing um auðlindastýringu og fyrningarleið ríkisstjórnarinnar verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum þann 4. júní 2009. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.setur.is/radstefnur Allir þeir sem láta sig sjávarútvegsmál varða eru hvattir til að koma. Miklu máli skiptir að Eyjamenn fjölmenni í Höllina og komi sjónarmiðum sínum á framfæri. Málþingið hefst kl. 13:00 og…