Áhrif yfirborðsvinda á far skrofu

Ný grein hefur nú verið birt eftir Yann Kolbeinsson og félaga. Greinin fjallar um áhrif yfirborðsvinda á far skrofu. Í greininni er fjallað um þrjár tegundir og þær bornar sama. Yann Kolbeinsson var starfsmaður Náttúrustofu Suðurlands og fóru merkingarnar á skrofu hér við land fram í Ystakletti. Greinin birtist í MARINE ECOLOGY PROGRESS SERIES, 28.…