Samstarfsfundur um Sjávarútvegsmál

Næstkomandi fimmtudag, 14. janúar kl. 12:00, munu aðilar sem starfa að sjávarútvegsmálum innan Þekkingarseturs Vestmannaeyja (ÞSV) boða til fundar í ÞSV 3. hæð í fundarsal. Boðið verður upp á létt snarl í hádeginu. Gert er ráð fyrir að fundi verði lokið kl. 13:00. Á fundinum vilja starfsmenn ÞSV  ræða  möguleika á styrkjum í sjávarútvegi, en…