Samfélagssjóður Landsvirkjunar

Árið 2010 var stofnaður Samfélagssjóður Landsvirkjunar til að halda utan um styrkveitingar Landsvirkjunar. Landsvirkjun styrkir mörg góð málefni ár hvert og fyrirtækinu berast boð um að taka þátt í og styrkja áhugaverð verkefni. Samfélagssjóður Landsvirkjunar veitir styrki til lista, góðgerðar-, menningar-, íþrótta- umhverfis- og menntamála.   Þau gildi sem úthlutunarnefnd Samfélagssjóðsins vinnur eftir og horfir…