Alþjóðlegt nám í Eyjum Fab Academy

Alþjóðlegt nám í Eyjum Fab Academy Nú er hafin kennsla á ný í Fab Academy, alþjóðlegu námi þar sem kennd eru grundvallaratriði í stafrænni framleiðslutækni. Námið fer fram í Fab Lab smiðjunni í Vestmannaeyjum en nú er hægt að sækja þetta nám á 13 stöðum víðsvegar um heiminn. Enn er möguleiki á að bæta við…