Starf laust til umsóknar

Athygli er vakin á því að hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings í verndun hafgæða á deild umhverfisverndar. Hjá stofnuninni ríkir faglegur metnaður og þverfaglegt samstarf er haft að leiðarljósi. Megin verkefni sérfræðingsins snúa að varðveislu gæða hafrýmisins umhverfis Ísland, m.a. varðandi mengun hafs og stranda, umhverfismálum skipa, margvíslegri gagnaöflun, leyfisveitingum, umsögnum og…