Nýsköpunarmiðstöð

Fab Lab kennslan hafin á ný Starfið í Fab Lab smiðjunni í Vestmannaeyjum er nú að komast á fullt  skrið á ný  eftir sumarleyfi. Kennsla í Fab 103 og Fab 203  Framhaldsskólanum í Eyjum er nú  hafin og kennsla í Grunnskólanum hefst  þann 1.september. Í Fab Lab smiðjunni eru nemendur þjálfaðir í færni sem  nauðsynleg…

Sagnheimar

Sagnheimar fara vel af stað og er fjöldi gesta nú orðinn 2600 frá opnun safnsins.  Það má því segja að viðtökurnar hafa verið frábærar.                          Aðsókn frá því safnið opnaði á ný 2. júlí 2011 hefur verið alveg frábær og eru gestir nú orðnir um 2.600.  Áhugasvið gesta…