Haraldarvaka í Safnahúsinu

Sunnudaginn 2. október var í telefni af 100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasona haldinn Haraldarvaka í Einarsstofu í anddyri Safnahússins. Hátt í 70 manns mættu á Haraldarvökuna og nýtu tækifærið og heimsóttu Sagnheima, byggðasafn en í tilefni dagsins var ókeypis aðgangur inn á safnið. Í boði var fjölbreytt dagskrá sem hófst með því að Helgi Bernódusson…