Sagnheimar lifandi safn?
Opið hádegiserindi í Sagnheimum byggðarsafni, föstudaginn 14. október kl. 12:10 í boði Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Allir áhugasamir um safnastarfið í Eyjum eru hvattir til að mæta. Helga Hallbergsdóttir, safnstjóri verður með…