Opið erindi í Sagnheimum

Í hádeginu í dag, föstudaginn 14. október var opinn fundur í Sagnheimum. Frummælandi á fundinum var Helga Hallbergsdóttir, safnastjóri Sagnheima.  Í erindi sínu kom Helga víða við í umfjöllun um starfsemi safnsins. Sagði Helga m.a. frá heimsókn hennar og Margrétar Lilju, safnstjóra Sæheima til Skagafjarðar en þar var Safnaskólinn haldinn fyrr í mánuðinum. Fjallaði Helga…