Samið við Menntamálaráðuneytið

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Arnar Sigurmundsson undirrita samning milli ráðuneytisins og Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Þann 9. desember s.l. undirritaði Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra samninga við Háskólasetur Vestfjarða, Háskólafélag Suðurlands – þekkingarnet á Suðurlandi og Þekkingarsetur Vestmannaeyja um starfsemi og þjónustu þessara stofnana.  Meginmarkmið samninganna er að bæta aðgengi íbúa að námi og stuðla að auknu samstarfi og samþættingu…