Ljósmyndasamkeppni

Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á meðal stofnanna þeirra sem starfa innan Setursins. Góð mynd segir meira en þúsund orð en markmiðið með keppninni er einmitt að hvetja starfsmenn til að taka myndir úr starfinu, gera þær opinberar og þannig kynna almenningi þá starfsemi sem fer fram innan stofnanna ÞSV.   Reglurnar eru einfaldar: ?…