Flatormur í skötusel

Nýlega kom út grein um sníkjudýr (flatorm) sem lifir á fullorðinsstigi í skötusel hér við land. Lirfustig sama sníkjudýrs er að finna í ýsuskel (fyrsti millihýsill) og í þorskfiskum (annar millihýsill) hér við land. Verkefnið er unnið í samstarfi nokkurra  rannsóknastofnanna, Þekkingarsetur Vestmannaeyja kom að rannsóknunum en Tilraunastöð H.Í. í meinafræði að Keldum var í…