Sjómannadagshelgin, 1. 3. júní 2012, í Safnahúsi

Sjómannadagshelgin, 1. 3. júní 2012,  í Safnahúsi  Föstudagur 1. júní kl. 16 í Einarsstofu, Safnahúsi Opnun ljósmyndasýningar Kristins Benediktssonar – Frá miðum til markaða. Myndirnar sýna þverskurð af sjómennsku, vinnslu á saltfiski og öðrum gæðaafurðum sem  framleiddar eru á sjó og landi auk þess að gefa innsýn í hvert afurðirnar fara á erlenda markaði. Sýningin…