Allir í leik, allir í leik

Hvar man ekki eftir gömlu barnaleikjunum skollaleik, í grænni lautu, fram, fram fylking, bimm bamm bimm bamm og alla sipp- og snúsnúleikina?     Fimmtudaginn 5. júlí kl. 12:15 heldur Una Margrét Jónsdóttir rithöfundur og þáttagerðastjórnandi erindi um gömlu barnaleikina í Sagnheimum, byggðasafni.Boðið er upp á súpu klukkan 12:00 Að loknu erindi verður haldið niður á Stakkagerðistún kl.…