Kynning í Einarsstofu í Safnahúsinu

Viska fagnar tíu ára starfsafmæli í janúar 2013 og efnir til kynningar laugardaginn 6. október kl. 16-17 í Einarsstofu Safnahúss. Arnar Sigurmundsson kynnir afmælisverkefni Visku sem hann ásamt Þórunni Jónsdóttur mun stýra. Námskeiðið ber heitið Húsin í hrauninu en brátt eru 40 ár liðin frá upphafi og lokum eldgossins í Heimaey 1973. Námskeiðið er sjálfstætt…