Árni Árnason símritari

KynningÁrni Árnason símritarií Einarsstofu Safnahússlaugardaginn 13. október kl. 16. Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni Árnason símritari andaðist er boðið upp á dagskrá honum til heiðurs í Einarsstofu Safnahúss Vestmannaeyja. Hermann Einarsson minnist gamals vinar og les stutt brot úr væntanlegri bók með úrvali verka Árna. Sigurgeir Jónsson…