Kapteinn Kohl

Kapteinn Kohl -Sýslumaðurinn sem breytti sögu Vestmannaeyja   Sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk., verður þess minnst að þá eru 160 ár liðin frá því kapteinn Kohl var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum.   Skansinn kl. 14:00 Arnar Sigurmundsson rekur tengsl Kohls við Skansinn og Landlyst. Lúðrasveitin flytur hersöng Kohls. Ásmundur Pálsson skýtur af fallbyssu. Haldið fylktu…