Sagnheimar – Sæheimar

Framundan er hin árlega safnahelgi (1-3 nóv) og verður þá ýmislegt um að vera á söfnunum.  (Sjá síðar) Minni á að auk laugardagsopnunar kl. 13-16 eru Sagnheimar og Sæheimar nú með opið kl. 13 -15 mánud.-föstudaga til 30. nóvember. Er þetta gert að beiðni ferðaþjónustunnar. Framhaldið ræðst af því hversu vel þetta verður nýtt, svo…