Gestastarfsmenn hjá Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja

Þær Tanja Dögg Guðjónsdóttir og Björg Þórðardóttir, nemar í sjávarútvegsfræði frá Háskóla Akureyrar vinna að verkefni með aðstöðu hjá Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja  Verkefnið er liður í matvælafræði fiska og eru þær að gera geymsluþolstilraun á þorski.  Þær verða hjá okkur til 5.apríl við rannsóknir og tilrauna vinnu  og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar í hóp Setursbúa