Nýsköpun í sjávarútvegi

Nýsköpun í sjávarútvegi Norrænt samstarfNordic Marine Innovation Programme 2.0 Nordic Innovation, í samstarfi við stofnanir á Norðurlöndum, auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna í sjávarútvegi.Umsóknafrestur er í tveimur þrepum og er sá fyrri til 15. september 2014 og er íslenskum fyrirtækjum og stofnunum boðin þátttaka. Tækniþróunarsjóður fjármagnar íslenska hlutann en Nordic Innovation leggur til…