Styrkir til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar

SASS auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á SuðurlandiTil úthlutunar eru 45 milljónir krónaUmsóknarfrestur er til og með 22. september Eftirfarandi forsendur og áherslur verða lagðar til grundvallar við mat á umsóknum 2014: Vöruþróun og nýsköpun til dæmis í matvælaiðnaði og ferðaþjónustu Vöruþróun og markaðssetning ferðaþjónustu utan háannar Markaðssókn fyrir vörur…