Fréttabréf Rannsóknasjóðs síldarútvegsins

Ýtið á myndina til að sækja handbókina  Ferskfiskhandbókin Páll Gunnar Pálsson og félagar á Matís hafa skrifað áhugaverða handbók um vinnslu á ferskum fiski. Ferskfiskhandbókin er gefin út og fjármögnuð af Matís með góðum stuðningi frá Rannsóknasjóði síldarútvegsins. Það er ljóst að þekking er undirstaða þess að framleiða sem mest verðmæti úr sjávarauðlindinni og það er…