Ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja

Ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl 2015, kl. 11:00 árdegis að Strandvegi 50, fundarsal á 3ju hæð. Ársskýrla ÞSV fyrir árið 2014 er eingöngu gefin út á netinu: www.setur.webplus.net Dagskrá Ársfundar: Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóraAfgreiðsla ársreiknings ÞSV fyrir 2014Kosning stjórnar og endurskoðendaÞóknun til stjórnarmannaTillögur um breytingar á samþykktumStarfs- og rekstraráætlun yfirstandandi ársÖnnur mál…