Norrænt Atlantshafssamstarf (Nora) Umsóknarfrestur 5. mars 2018

Norrænt Atlantshafssamstarf (NORA) vill efla samstarf á Norður Atlantshafi. Til að ná því markmiði veitir NORA tvisvar á ári styrki til samstarfsverkefna sem fela í sér samstarfsaðila frá að minnsta kosti tveimur af fjórum Nora löndum.: Grænlandi, Íslandi, Færeyjum eða strandsvæðum Noregs. Þess vegna óskar NORA nú eftir verkefna tillögum með umsóknarfrest þann 5. mars…