Mannamót 2018

Fyrirtæki í Vestmannaeyjum flyktu liði á Mannamót sem voru haldin þann 18. janúar síðastliðin í flugskýli Ernis við Reykjavíkurflugvöll. Gígja Óskarsdóttir og Guðrún Ósk Jóhannesdóttir fóru fyrir hönd Sagnheima, Sæheima og Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja og kynntu starfsemina ásamt því að kynna sér hvað aðrir hafa upp á að bjóða. Samhliða kynntu Ribsafari, Eldheimar, Hótel Vestmannaeyjar, Einsi…