Nýjir og gamlir nágrannar á Setrinu

Þegar Þekkingarsetrið flutti á Ægisgötuna þá fengum við nýja samstarfsaðila til okkar sem eru útgerðarskrifstofa Hugins VE 55 og KPMG. Huginsútgerðin var stofnuð árið 1959. Útgerðin á og rekur Huginn Ve 55 sem var smíðaður í Chile árið 2001 og er fjórða skipið í eigu félagsins. Huginsútgerðin hefur átt mjög farsælan feril í öll þau…