Ertu með frábæra hugmynd?

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir styrkjum í tengslum við menningarverkefni og atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni á Suðurlandi. Starfandi fyrirtæki eru sérstaklega hvött til að sækja um í nýsköpunarverkefni. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands er: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða…