SÚPUFUNDUR OG NÁMSKYNNING

Í dag, 4. apríl, verður Keilir með súpufund og námskynningu milli kl. 12:00-13:00 í húsnæði Visku að Ægisgötu 2 (Þekkingarsetri Vestmannaeyja). Þar verður hægt að fræðast um fjarnám Háskólabrúar bæði með og án vinnu en auk þess verður hægt að spyrjast fyrir um annað námsframboð skólans: Atvinnuflugmannsnám Flugvirkjanám Einka- og styrktarþjálfaranám Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku Fótaaðgerðafræði…