Starfakynning í Þekkingarsetri Vesmannaeyja

Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, í samstarfi við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum og Grunnskóla Vestmannaeyja mun halda starfakynningu þriðjudaginn 24. apríl frá kl. 10:00 -15:00 í nýju húsnæði Þekkingarseturs Vestmannaeyja  að Ægisgötu 2. Þar verður lögð áhersla á að kynna fyrir nemendum 9. og 10.bekkjar og framhaldsskólanemendum, sem og öðrum bæjarbúum, fjölbreytileika starfa í Vestmannaeyjum þar…