Ellefu aðilar í Vestmannaeyjum fá úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Við fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu var úthlutað úr sjóðnum um 50 mkr. Umsóknir að þessu sinni voru 133, þar af í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67 og 66 í flokki menningarverkefna. Verkefnastjórn fór yfir tillögurnar og samþykkti að veita 89 verkefnum styrk. Samþykkt var að veita 36 verkefnum styrk í flokki atvinnuþróunar- og…

FÍT viðurkenningar til verkefna á vegum ÞSV

Það er ánægjulegt að segja frá því að tvö verk sem hafa verið undir verkefnastjórn ÞSV hafa fengið hinar virtu FÍT viðurkenningar. FÍT er félag Íslenskra teiknar sem var stofnað árið 1953. Líkt og segir á heimasíðu félagsins þá snýst keppnin um ,,það besta í grafískri hönnun og myndskreytingum á Íslandi”.  Verkin sem hljóta viðurkenningar…