AVS rannsóknasjóður

Styrkir sem sjóðurinn veitir falla undir tvo flokka: A) Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna. Styrkir til afmarkaðra rannsókna- og/eða þróunarverkefna, sem falla að markmiðum sjóðsins. Veittur er styrkur til eins árs í senn og skal í umsókn gera grein fyrir verkþáttum og fjármögnum. Hver styrkur getur numið allt að tólf milljónum króna. Hægt er að…

Startup Tourism – kynningarfundur

Kynningarfundur Startup Tourism verður haldinn þriðjudaginn 23. október kl 12:00-13:00 í Íslenska Ferðaklasanum. DAGSKRÁ FUNDARINS: Hraðallinn kynntur og og svör gefin við spurningum sem kunna að vakna. Geir Konráð Theodórsson talar um sína reynslu af þátttöku í hraðlinum, en hann tók þátt í ár með verkefninu Under the Turf. Mentor ársins 2018 krýndur. Boðið upp…