AVS rannsóknasjóður
Styrkir sem sjóðurinn veitir falla undir tvo flokka: A) Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna. Styrkir til afmarkaðra rannsókna- og/eða þróunarverkefna, sem falla að markmiðum sjóðsins. Veittur er styrkur til eins árs í senn og skal í umsókn gera grein fyrir verkþáttum og fjármögnum. Hver styrkur getur numið allt að tólf milljónum króna. Hægt er að…