Myndabanki Suðurlands

Markmið myndabankans er að skapa sameiginlega ímynd og ásýnd fyrir Suðurland í gegnum myndir og skapa vettvang þar sem sveitarfélögin á Suðurlandi, SASS, tengdir ferðaklasar og Markaðsstofa Suðurlands hafa aðgang og notkunarrétt af. Höfundur veitir leyfi til notkunar á myndefni sínu skv. eftirfarandi:1) Til nýtingar í verkefnum á vegum ofangreindra aðila, sem eru fjölbreytt s.s.…