Sjávarútvegserindi ÞSV. Fimmtudaginn, 25. febrúar kl. 12 á Zoom. Áskoranir og árangur Íslendinga á frekari vinnsla og fullvinnsla sjávarafurða til útflutnings frá Íslandi.
Í 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Síðustu mánuði hafa erindin farið fram á Zoom. Erindin er öllum opið og allir geta tekið þátt. Verið er að höfða til fjölbreytts hóps sem tengist sjávarútveginum Fimmtudaginn, 25. febrúar kl. 12:00 verður haldið erindi sem ber heitið Áskoranir og árangur Íslendinga á…