Bókari – þjónustustjóri

Þekkingarsetur Vestmannaeyja  óskar eftir öflugum liðsmanni í  70% starf við bókhald, launaúteikning , þjónustustjórnun ofl.. Þekkingarsetur  Vm. sem er til húsa að Ægisgötu 2 veitir fjölþætta þjónustu við  fyrirtæki og stofnanir sem starfa innan  ÞSV. Þjónustustjóri/ bókari  þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á bókhaldi, tölvu- og ensku kunnáttu. Vera fljótur að tileinka sér ný verk-efni,  jákvæður, reglusamur …