Sjávarútvegserindi ÞSV. Miðvikudaginn 26. maí kl. 12 á Zoom. Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan? Elías Guðmundsson, Fisherman

Í rúm 3 ár hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg sjá hér.  Síðustu mánuði hafa erindin farið fram á Zoom.  Erindin eru öllum opin og allir geta tekið þátt.  Verið er að höfða til fjölbreytts hóps sem tengist sjávarútveginum. Miðvikudaginn, 26. maí kl. 12:00 verður haldið spennandi erindi sem ber heitið Fullvinnsla…