Styrkir til verkefna og rekstrar auglýstir til umsóknar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um verkefnastyrki á sviði umhverfis- og auðlindamála og styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til kl. 23:59, 7. janúar 2022. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnarráðsins. Styrkir til verkefna Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna sem falla…