Vísindakaffi í Þekkingarsetrinu
Hvaða hvali má sjá í kringum Vestmannaeyjar? Hvar og hvenær eru þeir hér? Og hvað eru þeir að gera hér?Dr. Filipa Samarra og Dr. Paul Wensveen munu leiða þig í gegnum rannsóknir sem Rannsóknarsetur Háskóla Íslands stendur fyrir á hvölum í kringum Vestmannaeyjar og víðar kringum Ísland. Við ætlum að vera með vísindakaffi í Þekkingarsetri…