Verður rauðáta stærsta sjávarauðlindin?
Verður rauðáta ný og mikilvæg stoð innan sjávarútvegs á Íslandi? Þessi misserin er unnið markvisst að því að svara spurningum af þessu tagi og mörgum öðrum sem málinu tengjast. Margir hallast að því að rauðáta sé gríðarlega vanmetin auðlind sem Íslendingar eigi en nýti ekki. Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur staðið að rannsóknum á veiðum og vinnslu…